fbpx

Velkomin á heimasíðu Móakots

Á þessari síðu getur þú keypt og hlaðið niður uppskriftum af peysum Móakots. Í hönnun okkar leggjum við áherslur á gamlar hefðir og gott efnisval. Náttúruleg efni eins og ull, bomull og hör tryggir þér ávallt betri útkomu og flík sem mun endast þér lengur. Í dag er óteljandi framboð af góðu garni og oft erfitt að velja eitt fram yfir annað. Margir eiga sitt uppáhalds garn og  hvet ég ykkur kæru prjónarar til að taka ykkur frelsi og velja sjálf úr hvaða garni þið prjónið peysurnar okkar. Þegar valið er annað garn er mikilvægt að fylgja uppgefni prjónafestu.

Nýjar uppskriftir

Allar uppskriftir

Við notum vafrakökur til að tryggja þér bestu upplifun á vefsíðu okkar. Með því að halda áfram heimsókn þinni á þessa síðu samþykkir þú notkun þeirra.

OK