Von

1.400 kr.

Peysan er prjónuð neðan frá og upp. Von er ólík öðrum uppskriftum frá okkur, þar sem hvorki er gefið upp garntegund né magn í peysuna. Peysan hefur hins vegar verið prufuprjónuð úr ýmsu garni.

Efni: Peysuna má prjóna úr öllu ullarbandi sem hentar prjónstærð 5,5. Garn sem hentar vel er: Tvöfaldur plötulopi, Hip mohair (tvöfaldur þráður), Burstuð alpaca frá Sandes og Knoll merino ull.

Stærðir : S – M – L – XL – XXL

Yfirvídd: 95- 100 – 105 – 110 – 115 cm

Prjónafesta: 16 L x 22 umferðir slétt prjón á prjóna nr 5,5 mm = 10 x 10 cm

Fjöldi