Tófa

1.400 kr.

Tófa er prjónuð ofan frá og niður. Peysan er með talsverða yfirvídd í bol og ermum. Hún er prjónuð með einföldum plötulopa frá Ístex sem gerir hana einstaklega létta og þægilega peysu sem þrengir hvergi að. Tófa kemur í einni stærð.

Efni: Plötulopi 100% ull

Stærðir : ein stærð

Yfirvídd: 114 cm

Prjónafesta: 19 L x 26 umferðir slétt prjón á prjóna nr 4,5 mm = 10 x 10 cm

Fjöldi