Skjaldbjörg

1.400 kr.

Peysan er prjónuð neðan frá og upp. Upphaflega var peysan prjónuð úr Einbandi frá Ístex. Peysuna má einnig prjóna úr Tukuwool fingering, Alpaca mix frá Drops og Isagar tweed.

Efni: Einband

Stærðir : S – M – L – XL

Yfirvídd: 85- 93 – 98 – 106 cm

Prjónafesta: 24 L x 36 umferðir slétt prjón á prjóna nr 3,5 mm = 10 x 10 cm

Fjöldi