Lóa

1.400 kr.

Lóa er prjónuð ofan frá og niður. Peysan er með mikla yfirvídd í bol og ermum. Hún er prjónuð með einföldum plötulopa frá Ístex sem gerir hana einstaklega létta og þægilega peysu sem þrengir hvergi að. Lóa er fullkomin kosý peysa fyrir sumarið.

Efni: Plötulopi 100% ull

Stærðir : ein stærð

Yfirvídd: 116 cm

Prjónafesta: 18 L x 25 umferðir slétt prjón á prjóna nr 4,5 mm = 10 x 10 cm

Fjöldi